16. janúar 2026
16. janúar 2026
Markaðseftirlitsáætlun 2026
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
HMS gegnir bæði hlutverki samræmingaraðila markaðseftirlits á Íslandi og fer jafnframt sjálf með eftirlit með fjölbreyttum vörum á markaði. Stofnunin birtir hér með markaðseftirlitáætlun sína fyrir árið 2026. Áætlunin er birt með fyrirvara um breytingar sem kann að þurfa að gera á henni á árinu.
Markaðseftirlitsáætlun 2026
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS




