16. janúar 2026
16. janúar 2026
Hvaða reglur gilda um svalalokanir/svalaskýli?
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
HMS birtir spurningu mánaðarins á byggingarreglugerd.is. Með spurningu mánaðarins er leitast við að svara algengum spurningum sem sérfræðingum HMS á sviði starfsumhverfis mannvirkjagerðar berast í gegnum netfangið byggingarreglugerd@hms.is.
Spurning mánaðarins í janúar fjallar um svalalokanir og þær reglur sem gilda um uppsetningu þeirra.
Spurning mánaðarins
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS




