12. desember 2025
16. september 2025
Hvað er CE-merking byggingarvöru og af hverju er hún mikilvæg?
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
HMS birtir spurningu mánaðarins á byggingarreglugerd.is. Með spurningu mánaðarins er leitast við að svara algengum spurningum sem sérfræðingum HMS á sviði starfsumhverfis mannvirkjagerðar berast í gegnum netfangið byggingarreglugerd@hms.is.
Spurning mánaðarins í september fjallar um hvað er CE-merking byggingarvöru og af hverju er hún mikilvæg.
Spurning mánaðarins
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS



