Where do all the happy people live?

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Where do all the happy people live?

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Where do all the happy people live?

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Where do all the happy people live?

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Johanna Raudsepp, Áróra Árnadóttir, Jukka Taneli Heinonen

Where do all the happy people live?

Where do all the happy people live?

Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð

Where do all the happy people live?

Ört vaxandi íbúafjöldi í þéttbýli er einn stærsti þátturinn í loftslagsbreytingum. Það er því afar mikilvægt að þéttbýli styðji við góð lífsgæði en dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það hefur sýnt sig að óánægja með borgarumhverfið ásamt t.d. þétting, getur leitt til aukinnar losunar vegna ýmiss konar hegðunarbreytinga. Einnig hefur komið fram að það er ekki bara nóg að veita ákveðið þéttbýlisform heldur ætti borg frekar að mæta þörfum fólks á heildrænan hátt. Mikilvægur þáttur í því að byggja upp vandað borgarumhverfi er velferð fólks sem býr í því, hverfi fyrir hverfi frekar en í heild sinni. Enda hefur Ísland verið nefnt einn af hamingjusamustu stöðum jarðar. Þess vegna viljum við vita hvar allir hamingjusamir Reykvíkingar búa og hvað sameinar umhverfi þeirra.

Ham­ingju­stöðv­ar

Eru einhverjar „hamingjustöðvar“ í Reykjavík og ef svo er, hvar eru þær? Verkefnið gekk út að greina svæði eða hverfi þar sem lífsánægja er meiri. Þetta var gert með GIS kortlagningarverkfærum og kynnt í formi hitakorts.