2023
Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
2023
Þróun stafrænnar mannvirkjagerðar byggð á opnum stöðlum
- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Þróun stafrænnar mannvirkjagerðar byggð á opnum stöðlum
- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Elvar Ingi Jóhannesson, Davíð Friðgeirsson, Hannes Ellert Reynisson
Þróun stafrænnar mannvirkjagerðar byggð á opnum stöðlum
Þróun stafrænnar mannvirkjagerðar byggð á opnum stöðlum
Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð
Þróun stafrænnar mannvirkjagerðar byggð á opnum stöðlum
Upptaka á bim.is
Þróun stafrænnar mannvirkjagerðar byggð á opnum stöðlum
Upptaka af fyrirlestri Richard Kelly
Þróun stafrænnar mannvirkjagerðar byggð á opnum stöðlum
Um BIM vinnustofu
Þróun stafrænnar mannvirkjagerðar byggð á opnum stöðlum
Um dag stafrænnar mannvirkjagerðar 2024
Þróun stafrænnar mannvirkjagerðar byggð á opnum stöðlum
Verkefnið féll undir áherslur sem snéru að stafrænni umbreytingu, nýsköpun í mannvirkjagerð og eflingu alþjóðlegra staðla til að bæta skilvirkni, gæði og sjálfbærni í greininni.
Verkefnið fólst í áframhaldandi uppbyggingu og rekstri buildingSMART Íslands með það að markmiði að styrkja innleiðingu opinna BIM-staðla á íslenskum markaði, efla alþjóðlegt samstarf og auka þekkingu fagfólks í mannvirkjagerð.
Verkefnið svaraði samfélagslegum áskorunum tengdum lítilli stærð markaðarins og þörf fyrir aukna skilvirkni og sjálfbærni í mannvirkjagerð með innleiðingu alþjóðlegra, opinna staðla í stað staðbundinna lausna.
Verkefnið hafði hagnýtingargildi fyrir íslenskan mannvirkjaiðnað með því að leggja grunn að hagkvæmari mannvirkjagerð.



