Samræmd uppbygging verklýsinga

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Samræmd uppbygging verklýsinga

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Samræmd uppbygging verklýsinga

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Samræmd uppbygging verklýsinga

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Verkplan ehf

Samræmd uppbygging verklýsinga

Samræmd uppbygging verklýsinga

Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð

Sam­ræmd upp­bygg­ing verk­lýs­inga

Verkefnið snýst um að samræma uppbyggingu og innihald grunnverklýsinga fyrir mannvirkjagerð á Íslandi. Með því að styðjast við staðalinn NS3459:2023 og íslenskar aðstæður er markmiðið að bæta gæði útboðsgagna, einfalda gagnavinnslu og tryggja betri samskipti milli allra aðila. Verkefnið felur í sér gerð handbókar, samræmingu fyrstu kafla grunnverklýsinga Vegagerðarinnar og prófun á stafrænum gagnamiðlunarmöguleikum með XML, sem styður við stafræna umbreytingu og eykur gagnsæi, sjálfbærni og samkeppnishæfni í mannvirkjagerð.

Meginmarkmið verkefnisins var að:

  • setja upp samræmda handbók um grunnverklýsingar byggða á NS3459
  • uppfæra og samræma grunnverklýsingu Vegagerðarinnar fyrir kafla 1 og kafla 2
  • gera tilraun með XML gagnaflæði til að tryggja gagnaflutning og útgáfustýringu milli kerfa