2023
Rakaþétting vegna kuldabrúa í íslenskum útveggjum - töluleg hermun á áhrifum loftflæðis á innilofti

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

2023

Rakaþétting vegna kuldabrúa í íslenskum útveggjum - töluleg hermun á áhrifum loftflæðis á innilofti

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Rakaþétting vegna kuldabrúa í íslenskum útveggjum - töluleg hermun á áhrifum loftflæðis á innilofti

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Rakaþétting vegna kuldabrúa í íslenskum útveggjum - töluleg hermun á áhrifum loftflæðis á innilofti

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Ágúst Pálsson

Rakaþétting vegna kuldabrúa í íslenskum útveggjum - töluleg hermun á áhrifum loftflæðis á innilofti

Rakaþétting vegna kuldabrúa í íslenskum útveggjum - töluleg hermun á áhrifum loftflæðis á innilofti

Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð

Raka­þétt­ing vegna kulda­brúa í ís­lensk­um út­veggj­um - tölu­leg hermun á áhrif­um loft­flæð­is á inni­lofti

Verkefnið sneri að samspili kuldabrúar og loftflæðis við útvegg. Einn algengasti staður þar sem rakaþéttinga á sér stað sökum kuldabrúar, sem getur leitt til myglu, er milli útveggs og annara byggingarhluta eins og þak/milliplata/innveggur (kverk útveggs). Ástæðan fyrir því er samspil á milli kuldabrúar og hita- og rakastig loftsins sem þar er. Við kverkar getur myndast lofttappi sem inniheldur heitara og rakara loft en gengur og gerist í sama rými.


Í verkefninu var tilfelli með ofna og gólfhita sem varmagjafa skoðað. Vitað var að loftflæði, m.t.t hitastreymis, í íbúðum með gólfhita var minna en í þeim sem hafa ofna, og því mikilvægt að skoða samspil þessara tveggja fyrir bæði tilfellin.


Meginmarkmið þessa verkefnis var vitundarvakning á fyrirbærinu, kuldabrýr, sem líta varð á sem skaðvald frekar en varmatap.