Orsakir og úrlausnarefni vegna lágrar framleiðni íslensks byggingariðnaðar

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Orsakir og úrlausnarefni vegna lágrar framleiðni íslensks byggingariðnaðar

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Orsakir og úrlausnarefni vegna lágrar framleiðni íslensks byggingariðnaðar

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Orsakir og úrlausnarefni vegna lágrar framleiðni íslensks byggingariðnaðar

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Hannes Frímann Sigurðsson

Orsakir og úrlausnarefni vegna lágrar framleiðni íslensks byggingariðnaðar

Orsakir og úrlausnarefni vegna lágrar framleiðni íslensk byggingariðnaðar

Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð

Orsakir og úrlausnarefni vegna lágrar framleiðni íslensk byggingariðnaðar

Ritgerð til MPM-gráðu. Hvað skýrir muninn á framleiðni í bygginga- og mannvirkjageira á Íslandi samanborið við nágrannalöndin?

Orsakir og úrlausnarefni vegna lágrar framleiðni íslensk byggingariðnaðar

Ritgerð til MSc-gráðu. Hvernig má auka framleiðni í byggingar- og mannvrikjagerð á Íslandi?

Or­sak­ir og úr­lausn­ar­efni vegna lágrar fram­leiðni ís­lensk bygg­ing­ar­iðn­að­ar

Vísbendingar eru um að hér á landi sé framleiðni í bygginga- og mannvirkjageira lægri en í nágrannalöndum. Ætlunin var að rannsaka ástæður þessa og skilgreina helstu áhrifaþætti framleiðni í greininni og einangra og afmarka þrjá eða fleiri lykilþætti sem hentuðu best til að gera rannsókn í nokkrum löndum til samanburðar á framleiðni og þeim skýribreytum sem hafa áhrif á hana.

Nokkrar þekktar orsakir eru á ástæðum minni framleiðni hér á Íslandi miðað við nágrannaríkin, s.s. erfiðara veðurfar, hærri flutningskostnaður og fl. Þá er þekking á hugtakinu framleiðni og mikilvægi hennar ekki öllum töm í byggingageiranum og ljóst er að gera umbætur og efla rannsóknir, kennslu og umræðu.

Niðurstöður nýrra nauðsynlegra rannsókna var hægt að nota til að beina sjónum aðila í geiranum að því hvað þurfti að gera til að auka framleiðni á einstökum stöðum í virðiskeðjunni og í greininni allri.
Rannsóknirnar fóru þannig fram að valin voru, í samstarfi við aðila í greininni, þau atriði sem líklegust voru sem valdar að skorti á framleiðni hérlendis. Stillt var upp rannsóknarviðmiðum í samstarfi við þá og það byggt upp á fræðilegum forsendum. Settar voru upp rannsóknarspurningar sem gátu fangað þann veruleika sem íslensk fyrirtæki bjuggu við.

Verkefni og rannsókn sem þessi geta verið það nauðsynlegasta sem gera þurfti til að t.d. stemma stigu við hækkandi byggingarkostnaði og fl.