Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Orkunotkun: Hönnuð nýtni og raunmælingar
- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Orkunotkun: Hönnuð nýtni og raunmælingar
- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, Jónas Þór Snæbjörnsson
Orkunotkun: Hönnuð nýtni og raunmælingar
Orkunotkun: Hönnuð nýtni og raunmælingar
Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð
Orkunotkun: Hönnuð nýtni og raunmælingar
Orkunotkun í byggingum: Gögn um raunnotkun
Orkunotkun: Hönnuð nýtni og raunmælingar
Grein í Náttúrfræðingnum
Orkunotkun: Hönnuð nýtni og raunmælingar
Kynning á verkefninu (mínúta 1:07:04)
Orkunotkun: Hönnuð nýtni og raunmælingar
Meistararitgerð Egils Kára Guðbergssonar
Orkunotkun: Hönnuð nýtni og raunmælingar
Meginmarkmið verkefnisins var að bæta þekkingu á orkunotkun í íslenskum byggingum. Aðaláhersla verkefnisins var því að kortleggja núverandi orkunotkun bygginga, á grundvelli ítarlegra gagn frá Veitum, um orkunotkun bygginga á þeirra þjónustusvæði. Gögnin voru annars vegar mæld orkunotkun á ársgrundvelli og hins vegar gögn úr snjallmælum sem Veitur hafa verið að innleiða á sínu þjónustusvæði á undanförnum árum.
Gögnin frá Veitum sem byggt er á eru:
- Árleg mæligildi fyrir allt höfuðborgarsvæðið í formi heildarrennslisí m3 fyrir tímabilið 1996 til 2023, ásamt upplýsingum um póstnúmer, tegund og stærð einstakra eigna.
- Snjallmælagögn frá tímabilinu 2021 til 2023, í þeim hverfum þar sem snjallmælar hafa verið settir upp, ásamt upplýsingum um póstnúmer, tegund og stærð einstakra eigna.
Annað markmið verkefnisins var að leggja grunn að bættri aðferðafræði við útreikninga á orkunotkun bygginga á Íslandi með því að skoða samsvörun milli reiknaðrar orkunotkunar og raunorkunotkunar samkvæmt mælingum.
Einnig var stefnt að því að leggja drög að eðlilegum viðmiðum varðandi orkunotkun á fermetra fyrir mismunandi tegundir bygginga.



