Loftþéttleikapróf bygginga

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Loftþéttleikapróf bygginga

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Loftþéttleikapróf bygginga

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Loftþéttleikapróf bygginga

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Ásgeir Valur Einarsson

Loftþéttleikapróf bygginga

Loftþéttleikapróf bygginga

Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð

Loftþéttleikapróf bygginga

Um loftþéttleikapróf

Loftþéttleikapróf bygginga

Kynning á orkunýtingu í byggingum á Íslandi 2023 (mínúta 1:07:00)

Loftþéttleikapróf bygginga

Verkefnið er aðgerð 3.5 Í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Loft­þétt­leika­próf bygg­inga

Verkefnið snerist um að auka við þekkingu fagfólks í bygginga- og mannvirkjagreinum í að gera loftþéttleikapróf. Loftþéttleikapróf eru framkvæmd erlendis samkvæmt ISO staðli númer 9972 (e. Thermal performance of buildings — Determination of air permeability of buildings — Fan pressurization method). Verkefnið miðaði að því að hægt væri að framkvæma loftþéttleikapróf samkvæmt þessum staðli hér á landi.

Árangur verkefnisins fólst í að aðstaða og tæki til kennslu í loftþéttleikaprófum urðu að veruleika. Framtíðar markmið var hins vegar að krafan um loftþéttleikapróf yrði endurskoðuð, færð nær stöðlum og kröfum í nágrannalöndum okkar og að aukin gæði færist í mannvirkjagerð á Íslandi.

Með auknum kröfum vottanakerfa eins og t.d. hjá Svaninum þar sem þarf að framkvæma loftþéttleikapróf var nauðsynlegt að efla og auka við þekkingu fagfólks. Verkefnið gat einnig haft áhrif á að auka við kröfur í byggingareglugerð.