Hringborð hringrásar

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Hringborð hringrásar

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Hringborð hringrásar

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Hringborð hringrásar

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Arkitektafélag Íslands, EFLA, Grænni byggð, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Hringborð hringrásar

Hringborð hringrásar

Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð

Hringborð hringrásar

Um vinnustofuna

Hringborð hringrásar

Skoðanagrein á visir.is

Hring­borð hringrás­ar

Til að hægt sé að innleiða hringrásarhugsun í byggingarverkefni er mikil þörf á að efla og styrkja þverfaglegt samtal allra fagaðila sem koma að virðiskeðjunni. Verkefnið snerist um að leiða saman öflugan þverfaglegan hóp á sviði byggingariðnaðar og skipuleggja, framkvæma og taka saman niðurstöður úr fimm vinnustofum á árinu 2022.

Farið var yfir endurnýtingu efna, hringrásarhönnun, gæði viðhald og endingu, nýsköpun í efnisnotkun og vöruþróun og innleiðingu öflugs hringrásarhagkerfis. Niðurstöður hverrar vinnustofu voru teknar saman í faggrein sem birt var á miðlum þátttakenda verkefnisins og í stærstu dagblöðum landsins. Einnig var skipulögð málstofa á DesignTalks þar sem áhersla var lögð á að veita innblástur erlendis frá og kynna hringrásarhugsun í byggingariðnaði fyrir stærri hópi.