Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Home and away: the impact of housing in Reykjavík on activity spaces and the resulting environmental impact
- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Home and away: the impact of housing in Reykjavík on activity spaces and the resulting environmental impact
- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Johanna Raudsepp, Kayla Maureen Þórbjörnsson, Áróra Árnadóttir, Jukka Taneli Heinonen
Home and away: the impact of housing in Reykjavík on activity spaces and the resulting environmental impact
Home and away: the impact of housing in Reykjavík on activity spaces and the resulting environmental impact
Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð
Home and away: the impact of housing in Reykjavík on activity spaces and the resulting environmental impact
Loftslagsbreytingar geta haft mikil áhrif á híbýli okkar og nánasta umhverfi þess. Miðað við að í þéttbýli búa næstum 60% íbúa jarðar og stuðla að 75% af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda, þá geta borgir verið lykilatriði í aðgerðum til að draga úr loftslagsbreytingum. Rannsóknir hafa sýnt að heimili einstaklings og nánasta umhverfi getur hefur mikil áhrif á hegðun og neyslumynstur og þar með umhverfisáhrif og vellíðan. Áskorun borgarframkvæmda felst í því að lágmarka umhverfisáhrif borgarinnar og mæta vellíðan fólks.
Rannsóknarspurningin
Í verkefninu var leitast við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvernig hafa eiginleikar heimilis og nánasta lífsumhverfis, eins og stærð íbúða, staðsetning íbúðar, aðgengi að einkagarði, áhrif á starfsemina, rými íbúa, og losun gróðurhúsalofttegunda sem af því hlýst?
Verkefnið var doktorsverkefni Johanna Raudsepp við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Leiðbeinandi verkefnisins var Jukka Heinonen prófessor. Kayla Maureen Þórbjörnsson og Áróra Árnadóttir komu einnig að verkefninu.



