Building a better, greener value stream through LEAN & BIM

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Building a better, greener value stream through LEAN & BIM

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Building a better, greener value stream through LEAN & BIM

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Building a better, greener value stream through LEAN & BIM

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Auður Ástráðsdóttir

Building a better, greener value stream through LEAN & BIM

Building a better, greener value stream through LEAN & BIM

Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð

Build­ing a bett­er, greener value str­eam through LEAN & BIM

Takmarkið með rannsókninni var að rannsaka tengsl BIM innleiddu í íslenskan byggingariðnað nútímans og kanna möguleika á breytingum til batnaðar með LEAN hugmyndafræði fyrir sama iðnað. Ennfremur var ætlunin að kanna hvort slík breyting gæti leitt til grænni hugmyndafræði og lausna í hönnun framtíðar. Rannsóknin sneri fyrst og fremst að íslenskum byggingariðnaði.

Viðfangsefni:

  • Fyrsta viðfangsefni er að skoða BIM út frá hönnunarforsendum og greina hvernig með það er unnið í höndum hönnuða.
  • Annað viðfangsefni er að koma auga á tengslum BIM við tólin sem LEAN hugmyndafræðin býr yfir,
  • Þriðja viðfangsefnið er að rannaka annmarka og greina vanda við innleiðingu BIM í íslenskum veruleika í dag.
  • Fjórða viðfangsefnið er að koma auga á sóun í núverandi ferlum.
  • Fimmta viðfangsefnið er að útbúa leiðbeiningu eða ráðleggingar til þess að breyta og bæta þessa ferla með BIM og LEAN, með áherslu á grænar leiðir til þess takmarks.