Ávinningur af bættri orkunýtingu eldri bygginga - Aðgerð 3.7 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Ávinningur af bættri orkunýtingu eldri bygginga - Aðgerð 3.7 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Ávinningur af bættri orkunýtingu eldri bygginga - Aðgerð 3.7 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Ávinningur af bættri orkunýtingu eldri bygginga - Aðgerð 3.7 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Matthías Ásgeirsson, VSÓ Ráðgjöf

Ávinningur af bættri orkunýtingu eldri bygginga - Aðgerð 3.7 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Ávinningur af bættri orkunýtingu eldri bygginga - Aðgerð 3.7 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð

Ávinningur af bættri orkunýtingu eldri bygginga - Aðgerð 3.7 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Kynning á orkunýtingu í byggingum á Íslandi 2023 (mínúta 51)

Ávinningur af bættri orkunýtingu eldri bygginga - Aðgerð 3.7 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Verkefnið er aðgerð 3.7 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Ávinn­ing­ur af bættri orku­nýt­ingu eldri bygg­inga - Að­gerð 3.7 í Veg­vísi að vist­vænni mann­virkja­gerð

Haustið 2022 var sótt um rannsóknarstyrk í mannvirkjasjóðinn Ask fyrir verkefni sem var lýst sem aðgerð 3.7 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð. Ætlunin var að rannsaka hvort og hvernig bæta megi orkunýtingu eldri bygginga þannig að það leiði til umhverfislegs og jafnvel fjárhagslegs ávinnings til lengri tíma.

Markmið verkefnisins var að meta ávinning af bættri orkunýtingu eldri bygginga með því að varpa ljósi á nauðsynlega fjárfestingu í endurbótum á húsnæðinu til þess að draga úr kolefnisspori og orkukostnaði næstu áratugi.

Í I. hluta Vegvísisins kom fram að birt flatarmál bygginga á Íslandi var um 38.000.000 m2 og að áhrif orkunotkunar í rekstri bygginga var talin vera 30% af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda eða rúmlega 105 tonn CO2-íg á ári. Til þess að kanna hvort og hvernig skynsamlegt var að bæta orkunýtingu á eldri byggingum verður skoðað:

  • hver orkunýting var eftir aldri og tegund bygginga,
  • hvaða endurbótaleiðir komu til greina og hvað þær kostuðu,
  • hvaða umhverfisleg áhrif þær högðum.a. m.t.t. losunar gróðurhúsalofttegunda,
  • hvort og hvenær fjárfesting til bættrar orkunýtingar borgaði sig fyrir húseiganda,
  • hvort og hvenær fjárfesting til bættrar orkunýtingar borgaði sig samfélagslega m.t.t. framtíðar uppbyggingar.

Ákveðið var að vinna verkefnið með hliðsjón af niðurstöðum um raun orkunotkun úr skýrslunni „Orkunotkun í byggingum – gögn um raunnotkun“ útgefin 14. apríl 2023 (aðgerð 3.1 í Vegvísinum).