12. desember 2025
2. október 2021
Opið fyrir umsóknir um stofnframlög
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
Stofnframlögum þegar úthlutað vegna 2.899 almennra íbúða
Stofnframlögum þegar úthlutað vegna 2.899 almennra íbúða
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun úthlutar stofnframlögum til samfélagssinnaðra leigusala til að kaupa eða byggja almennar íbúðir.Markmiðið er að fjölga hagkvæmum leiguíbúðum og bæta húsnæðisöryggi eignalítilla og tekjulágra. Húsnæðiskostnaður á að vera ísamræmi við greiðslugetu og að jafnaði ekki umfram fjórðung tekna.
Almenna íbúðakerfið var sett á stofn árið 2016 og hefur nú þegar 17,3 milljörðum króna verið úthlutað til byggingar og kaupa á2.899 íbúðum víðsvegar um landið. Heildarfjárfesting í uppbyggingu nemur um 89 milljörðum króna.
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS




