Forvarnir og fræðsla

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sinnir öflugu fræðslu og forvarnarstarfi á sviði brunavarna og fer sú starfsemi fram á brunavarnasviði. Með forvarnarstarfinu leitast Húsnæðis- og mannvirkjastofnun við að ná til almennings m.a. með forvarnarverkefninu Vertu Eldklár og til lögaðila með fræðslu um eigið eldvarnareftirlit.

Forvarnarverkefni

Gróðureldar

Á síðustu árum hefur hættan á gróðureldum aukist talsvert hér á landi vegna vaxandi gróðursældar og breytinga á veðurfari. Rétt viðbrögð og forvarnir geta þá skipt sköpum en á vefnum grodureldar.is er að finna helstu atriði sem nauðsynlegt er að hafa í huga varðandi eld í gróðri.

Sjá nánar hér

Gróðureldar

Á síðustu árum hefur hættan á gróðureldum aukist talsvert hér á landi vegna vaxandi gróðursældar og breytinga á veðurfari. Rétt viðbrögð og forvarnir geta þá skipt sköpum en á vefnum grodureldar.is er að finna helstu atriði sem nauðsynlegt er að hafa í huga varðandi eld í gróðri.

Sjá nánar hér